Verk í vinnslu
Heimildamyndir

Paradís amatörsins

Janus Bragi Jakobsson

Fjórir menn hafa lagt líf sitt á youtube. En til hvers og fyrir hvern? Paradís Amatörsins byggir á upptökum frá fjórum kynslóðum karlmanna af því sem þeim þykir mikilvægt að deila með öðrum.

Titill: Paradís amatörsins
Enskur titill: 4 Reasons for sharing

Leikstjóri: Janus Bragi Jakobsson
Handritshöfundur: Janus Bragi Jakobsson & Tinna Ottesen
Framleiðandi: Tinna Ottesen
Stjórn kvikmyndatöku: Hrafn Garðarsson
Klipping: Janus Bragi Jakobsson & Kristján Loðmfjörð
Tónlist: Loji Höskuldsson
Aðalhlutverk: Guðfinnur R. Kjartansson, Karl Emil Karlsson, Sonja Björg Guðfinnsdóttir, Sævar Örn
Arason Michelsen, Jónína Björg Magnúsdóttir
Hljóðhönnun: Sylvester Holm
Leikmynd: Tinna Ottesen & Guðný Hrund Sigurðardóttir

Framleiðslufyrirtæki: Stefnuljós ehf
Sölu- og dreifingarfyrirtæki innanlands: Stefnuljós ehf

Áætluð lengd: 70 min
Upptökutækni: 4K/VHS/DV /16 mm /32 mm
Sýningarform: DCP
Sýningarhlutfall: 16:9
Framleiðslulönd: ísland


Tengiliður: Tinna Ottesen – tinnaottesen@gmail.com

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur árið 2023 kr. 16.000.000
Þróunarstyrkur árið 2022 kr. 3.000.000
Þróunarstyrkur árið 2021 kr. 1.750.000