Þið kannist við...
Guðni Líndal Benediktsson
Íslensk fjölskylda kemst í hann krappann á aðfangadagskvöld þegar jólakötturinn sjálfur birtist, leitandi þeirra sem fengu enga mjúka pakka.
Titill: Þið kannist við
Enskur titill: The Yule Cat
Tegund: Spenna, fjölskylda
Tungumál: Íslenska
Leikstjóri: Guðni Líndal Benediktsson
Handrit: Guðni Líndal Benediktsson og Ævar Þór Benediktsson
Framleiðendur: Arnar Benjamín Kristjánsson, Þórir Snær Sigurjónsson og Augustin Hardy
Meðframleiðendur: Ragnheiður Erlingsdóttir, Freyr Árnason og Sam Ainsworth
Stjórn kvikmyndatöku: Gunnar Auðunn Jóhannsson
Klipping: Kári Jóhannsson
Aðalhlutverk: Ævar Þór Benediktsson, Anja Sæberg, Árni Pétur Guðjónsson, Aðalheiður Árnadóttir og Katla María Ómarsdóttir
Hljóðhönnun: Nick Cathart-Jones
Búningahöfundur: Sif Erlingsdóttir
Leikmynd: Dóra Hrund Gísladóttir
Framleiðslufyrirtæki: Fenrir Films & Zik Zak kvikmyndir
Meðframleiðslufyrirtæki: Obbosí, La Paz Films
Sölu- og dreifingarfyrirtæki erlendis: Scanbox
Sölu- og dreifingarfyrirtæki innanlands: Zik Zak
Áætluð lengd: 10 mín
Upptökutækni: Arri Alexa
Sýningarform: DCP
Sýningarhlutfall: 1.85:1
Framleiðslulönd: Ísland, Bretland
Væntanlegur frumsýningardagur: 16 desember 2023
Tengiliður: Arnar Benjamín Kristjánsson, arnar@zikzak.is
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Vilyrði fyrir framleiðslustyrk árið 2023 kr. 8.000.000