Verk í vinnslu
Leikið sjónvarpsefni

Danska konan

Benedikt Erlingsson

Rambó, Napóleon og Lína Langsokkur – í einni og sömu manneskjunni – og hún býr á næstu hæð...

Nafn myndar: Danska konan
Nafn myndar á ensku: The Danish Woman
Tegund (genre): Drama/spenna
Tungumál: Íslenska /Danska/Enska

Leikstjóri: Benedikt Erlingsson
Handritshöfundur: Benedikt Erlingsson, Ólafur Egill Egilsson
Framleiðandi: Marianne Slot, Carine LeBlanc
Meðframleiðandi: Þórir S. Sigurjónsson, Birgitta Björnsdóttir
Stjórn kvikmyndatöku: Bergsteinn Björgúlfsson
Klipping: Davíð Corno
Tónlist: Matti Kallio
Aðalhlutverk: Trine Dyrholm, Hilmar Guðjónsson, Fyr Thorvald Strömberg, Kristín Þóra Haraldsdóttir, Halldóra Geirharðsdóttir
Hljóðhönnun: Supersonic
Búningahöfundur: Helga Rós .V Hannam
Leikmynd: Dóra Hrund Gísladóttir

Framleiðslufyrirtæki: Slot Machine
Meðframleiðslufyrirtæki: Gullslottið ehf, Zik Zak ehf
Sölu- og dreifingarfyrirtæki erlendis: The Party Film Sales
Sölu- og dreifingarfyrirtæki innanlands: RÚV
Vefsíða: www.zikzak.is

Áætluð lengd: 6 x 45 min
Upptökutækni: Arri Alexa 35
Sýningarform: HD
Sýningarhlutfall: 16:9
Framleiðslulönd: Ísland

Tengiliður: Ragnheiður Erlingsdóttir – re@zikzak.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur árið 2024 kr. 70.000.000

Handritsstyrkur I árið 2019 kr. 500.000
Handritsstyrkur II árið 2019 kr. 1.000.000
Handritsstyrkur III árið 2020 kr. 900.000