Verk í vinnslu
Leikið sjónvarpsefni

Ormhildarsaga – Chapter 2

Þórey Mjallhvít

Árið er 2038, Jöklar heimsins hafa bránað og landið er skorið í eyjar. Undan jöklunum skríðu þjóðsagnarverur og óvættir. Í þessum veðraða heimi býr hin unga og ólíklega hetja Ormhildur.

Titill: Ormhildarsaga – Chapter 2
Enskur titill: Ormhildur the Brave – Chapter 2
Tegund: Teiknimynd

Leikstjóri: Þórey Mjallhvít
Handrit: Þórey Mjallhvít

Framleiðendur: Heather Millard, Þórður Jónsdóttir, Guðný Guðjónsdóttir
Meðframleiðendur: Jakub Karwowski
Framleiðslufyrirtæki: Compass Films
Meðframleiðslufyrirtæki: Letko, Projects

Upptökutækni: 2D Digital Animation
Áætlað að tökur hefjist: 2.01.2024
Sala og dreifing erlendis: One Gate Media

Tengiliður: Heather Millard – heather@compassfilms.is