Verk í vinnslu
Leikið sjónvarpsefni

Ormhildarsaga – Chapter 2

Þórey Mjallhvít

Árið er 2038, Jöklar heimsins hafa bránað og landið er skorið í eyjar. Undan jöklunum skríðu þjóðsagnarverur og óvættir.
Í þessum veðraða heimi býr hin unga og ólíklega hetja Ormhildur.

Nafn myndar: Ormhildarsaga – Chapter 2
Nafn myndar á ensku: Ormhildur the Brave – Chapter 2
Tegund (genre): Animation
Tungumál: Íslenska og enska

Leikstjóri: Þórey Mjallhvít
Handritshöfundur: Þórey Mjallhvít

Framleiðandi: Heather Millard, Þórður Jónsdóttir, Guðný Guðjónsdóttir
Meðframleiðandi: Jakub Karwowski (PL)

Stjórn kvikmyndatöku: Marta (IS), Gísli Darri Halldórsson (IS) – Storyboard Consultant, Assistant Director and Animation Director
Klipping: Tomasz Halski (IS)
Tónlist: Eivor Palsdottir (FO) & Tuomas Kantelinen (FI)
Aðalhlutverk: Mia Paraskevopoulos as Ormhildur, Aníta Briem as Brunhild, Harald G.Haralds as Albert, Elisabet Skagfjörð as Gudrun.
Hljóðhönnun: Brynjar Unnsteinsson (IS)
Búningahöfundur: Þórey Mjallhvít (IS) – Lead Character Designer,
Leikmynd: Thaomy Le (IS) - Lead Background Artist, Usoa Kuartango Rozas (IS) – Lead Location Designer, Nathalie Garbaciak (PL) – Art Director

Framleiðslufyrirtæki: Compass ehf. (Compass Films)
Meðframleiðslufyrirtæki: Letko, Projects
Sölu- og dreifingarfyrirtæki erlendis: One Gate Media
Sölu- og dreifingarfyrirtæki innanlands: RÚV, Compass Films
Vefsíða: http://www.compassfilms.is

Áætluð lengd: 6x22´
Upptökutækni: 2D Animation
Sýningarform: MXF/ProRes 422
Sýningarhlutfall: 16:9
Framleiðslulönd: Iceland / Poland

Tengiliður: Heather Millard – heather@compassfilms.is

KMÍ styrkir:

Framleiðslustyrkur 2024 kr. 34.000.000
Þróunarstyrkur 2023 kr. 6.000.000