Verk í vinnslu
Stuttmyndir

Jóhanna af Örk

Hlynur Pálmason

Jóhanna af Örk fylgir þremur systkinum þegar þau byggja upp riddarafígúru úti í opnu landslaginu til að nota sem skotmark fyrir örvar. Í gegnum árstíðirnar fylgjumst við með lífi þeirra er þau bæði búa til og eyða þessari sérstæðu sköpun sinni.

Nafn myndar: Jóhanna af örk
Nafn myndar á ensku: Joan of arc
Tegund (genre): Drama
Tungumál: Íslenska

Leikstjóri: Hlynur Pálmason
Handritshöfundur: Hlynur Pálmason
Framleiðandi: Anton Máni Svansson, Katrin Pors
Meðframleiðendur: Didar Domehri, Mikkel Jersin, Eva Jakobsen
Stjórn kvikmyndatöku: Hlynur Pálmason
Klipping: Julius Krebs Damsbo

Aðalhlutverk: Ída Mekkín Hlynsdóttir, Þorgils Hlynsson, Grímur Hlynsson
Hljóðhönnun: Björn Viktorsson
Leikmynd: Frosti Friðriksson

Framleiðslufyrirtæki: STILL VIVID
Meðframleiðslufyrirtæki: Snowglobe, Maneki Films
Vefsíða: www.jmp.is

Áætluð lengd: 20 mín
Upptökutækni: 35mm Kodak Color Film
Sýningarform: DCP
Sýningarhlutfall: 1.33:1
Framleiðslulönd: Ísland, Danmörk, Frakkland

Tengiliður: Anton Máni Svansson – anton@stillvivid.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur árið 2023 kr. 20.000.000.