Verk í vinnslu
Leikið sjónvarpsefni

Ævintýri Tulipop 3

Sigvaldi J. Kárason

Ævintýri Tulipop, þriðja þáttaröð, er skemmtileg þáttaröð um litríkan vinahóp sem býr á töfraeyjunni Tulipop.  

Titill: Ævintýri Tulipop, þriðja þáttaröð
Titill á ensku: Tulipop Tales, Season 3
Tungumál: Íslenska

Leikstjóri: Sigvaldi J. Kárason
Handritshöfundur: Signý Kolbeinsdóttir, Sara Daddy og Kate Scott
Framleiðandi: Helga Árnadóttir


Stjórn kvikmyndatöku: Sigvaldi J. Kárason og Signý Kolbeinsdóttir
Klipping: Dagbjört Lilja Kristjánsdóttir
Tónlist: Gísli Galdur Þorgeirsson og Máni Svavarsson
Aðalhlutverk: Hallgerður Júlía Rúnarsdóttir Hafstein, Kolbrún Helga Friðriksdóttir, Jóhann Sigurðsson, Stormur Björnsson, Dagur Rafn Atlason og Sigurjón Kjartansson
Hljóðhönnun: Gunnar Árnason / Upptekið ehf.
Búningahöfundur: Signý Kolbeinsdóttir
Leikmynd: Signý Kolbeinsdóttir

Framleiðslufyrirtæki: Tulipop Studios
Sölu- og dreifingarfyrirtæki erlendis: Serious Kids Ltd.
Sölu- og dreifingarfyrirtæki innanlands: Tulipop Studios ehf.
Vefsíða: www.tulipop.is

Áætluð lengd: 91 mínúta (13 x 7 mín)
Upptökutækni: Toon Boom Harmony, After Effects
Framleiðslulönd: Ísland og Spánn

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur árið 2023 kr. 20.000.000

Tengiliður: Helga Árnadóttir – helga@tulipop.com