Ljósbrot
Rúnar Rúnarsson
Hinn fyrsti missir og ferðalagið sem því fylgir.
Titill: Ljósbrot
Titill á ensku: When the Light Breaks
Tungumál: Íslenska
Leikstjóri: Rúnar Rúnarsson
Handritshöfundur: Rúnar Rúnarsson
Framleiðandi: Heather Millard, Rúnar Rúnarsson
Meðframleiðandi: Raymond van der Kaaij, Igor A.Nolan, Mike Downey, Xenia Maingot, Sarah Chazelle
Aðalhlutverk: Elín Hall
Stjórn kvikmyndatöku: Sophia Olsson
Klipping: Andri Steinn Guðjónsson
Tónlist: Kjartan Sveinsson
Búningahöfundur: Helga Rós V.Hannam
Leikmynd: Hulda Helgadóttir
Framleiðslufyrirtæki: Compass Films
Meðframleiðslufyrirtæki: Halibut, Revolver, MP Film, Eaux de Vives/Jour2Fete
Sölu- og dreifingarfyrirtæki erlendis: The Party Film Sales
Sölu- og dreifingarfyrirtæki innanlands: Sam Film, RÚV
Vefsíða: www.compassfilms.is
Áætluð lengd: 90 mín
Upptökutækni: 16mm
Sýningarform: DCP
Sýningarhlutfall: 5.1
Framleiðslulönd: Ísland/Holland/Króatía/Frakkland
Tengiliður: Heather Millard - heather@compassfilms.is
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur árið 2023 kr. 128.500.000
Þróunarstyrkur árið 2022 kr. 2.500.000
Handritsstyrkur I árið 2021 kr. 500.000
Handritsstyrkur II árið 2021 kr. 900.000
Handritsstyrkur III árið 2021 kr. 1.200.000