Meðal fugla
Ingvar Þórðarson, Ragnar Axelsson ( RAX), Mika Kaurismaki
Í Loðmundarfirði er sérstætt bæjarfélag í umsjá hjónanna Ólafs og Jóhönnu. Bæjarbúar eru æðarfuglar sem leggja í langt ferðalag til þess eins að ala upp afkvæmi sín í þessari öruggu náttúruparadís. Það skiptast á skin og skúrir í lífi fuglanna en samlífið með hjónunum er einstakt fyrir alla aðila.
Titill: Meðal fugla
Enskur titill: Amongst the birds
Tegund: Heimildamynd
Leikstjóri: Ingvar Þórðarson, Ragnar Axelsson ( RAX), Mika Kaurismaki
Handrit: Ingvar Þórðarson, Ragnar Axelsson ( RAX), Gunnar Örn Arnórsson
Framleiðendur: Ingvar Þórðarson
Framleiðslufyrirtæki: Neutrinos Productions Ice ehf. (HB23 ehf.)
Upptökutækni: Sony FX3
Tengiliður: Ingvar Þórðarson – ingvar@kisi.is
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur árið 2023 kr. 25.000.000
Þróunarstyrkur árið 2023 kr. 5.000.000