Verk í vinnslu
Eldri verk

Fullt hús

Sigurjón Kjartansson

Kammersveit í kröggum er að fara á hausinn. Það er gripið til örþrifaráða til að halda góða tónleika. Heimsfrægur sellóleikari er ráðinn til að spila með þeim en hans innri maður er ekki eins glansandi fínn og hans opinbera persóna. Sellóleikarinn spillir sveitinni allri og dregur þau enn neðar í svaðið.

Titill: Fullt hús
Enskur titill: Grand Finale
Tegund: Gamanmynd
Tungumál: Íslenska

Leikstjóri: Sigurjón Kjartansson
Handritshöfundur: Sigurjón Kjartansson
Framleiðendur: Þorkell Harðarson, Örn Marinó Arnarson

Stjórn kvikmyndatöku: Bergsteinn Björgúlfsson
Klipping: Sigvaldi J Kárason
Aðalhlutverk: Helga Braga Jónsdóttir, Hilmir Snær Guðnason, Ilmur Kristjánsdóttir, Halldór Gylfason
Búningahöfundur: Helga Stefánsdóttir
Leikmynd: Helga Stefánsdóttir

Framleiðslufyrirtæki: Nýjar hendur ehf
Sölu- og dreifingarfyrirtæki erlendis: Mis Label
Sölu- og dreifingarfyrirtæki innanlands: Myndform

Áætluð lengd:
90 mín
Upptökutækni: HD4K
Sýningarform: DCP
Sýningarhlutfall: 4:2
Framleiðslulönd: Ísland

Tengiliður: Þorkell Harðarson - falkasaga@gmail.com

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:

Þróunarstyrkur 2022 kr. 2.500.000
Framleiðslustyrkur 2023 kr. 90.000.000