Hold it Together
Fan Sissoko
Í vikulegum ferðum sínum í sundlaugina upplifir Neema, ungur innflytjandi á Íslandi, röð óvæntra umbreytinga sem koma í veg fyrir tengsl hennar við fólk í kringum sig.
Nafn myndar: Hold It Together
Nafn myndar á ensku: Hold It Together
Tegund (genre): Kvikuð stuttmynd
Tungumál: Icelandic, French
Leikstjóri: Fan Sissoko
Handritshöfundur: Fan Sissoko
Framleiðandi: Heather Millard
Meðframleiðandi: Stephanie Launay, Julien
Stjórn kvikmyndatöku: Marion Auvin, Gísli Darri Halldórsson
Klipping: Tomas Halski
Aðalhlutverk: Halldóra Geirharðsdóttir, Assa Sylla
Hljóðhönnun: Belgium
Framleiðslufyrirtæki: Compass Films
Meðframleiðslufyrirtæki: Komadoli Studio (France), Artemis Productions (Belgium)
Sölu- og dreifingarfyrirtæki erlendis: Compass Films
Sölu- og dreifingarfyrirtæki innanlands: Compass Films
Vefsíða: www.compassfilms.is
Áætluð lengd: 10‘
Upptökutækni: 2D Animation
Sýningarform: DCP
Sýningarhlutfall: 5.1
Framleiðslulönd: Ísland / Frakkland / Belgía
Tengiliður: Heather Millard – heather@compassfilms.is
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2024 kr. 8.000.000.