Jóhann Jóhannsson: Skapandi óreiða
Orri Jónsson, Davíð Hörgdal Stefánsson
Persónuleg og tilraunakennd heimildarmynd um 30 ára listrænan feril Jóhanns Jóhannssonar tónskálds. Í myndinni varpar nánasta samstarfsfólk Jóhanns ljósi á einstakt sköpunarferli hans, og vinir og fjölskylda skoða á heiðarlegan hátt þau öfl og atburði sem mótuðu þennan sjálflærða listamann og færðu hann frá jaðri íslenskrar listasenu yfir í auga fellibylsins í Hollywood.
Titill: Jóhann Jóhannsson: Skapandi óreiða
Enskur titill: A Deal With Chaos
Leikstjórar: Orri Jónsson, Davíð Hörgdal Stefánsson
Handrit: Davíð Hörgdal Stefánsson, Orri Jónsson
Framleiðandi: Anton Máni Svansson
Meðframleiðendur: Sigrid Dyekjær, Louise H. Johansen, PAvel Strnad
Framleiðslufyrirtæki: Join Motion Pictures
Upptökutækni: HD Digital
Tengiliður: Anton Máni Svansson – anton@jmp.is
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Vilyrði fyrir framleiðslustyrk 2023 kr. 17.000.000
Vilyrði framlengt til 1. júní 2024.
Handritsstyrkur 2019 kr. 500.000
Þróunarstyrkur 2020 kr. 5.000.000
Þróunarstyrkur 2023 kr. 3.000.000
Þróunarstyrkur 2024 kr. 3.000.000