Verk í vinnslu
Leikið sjónvarpsefni

Felix & Klara

Ragnar Bragason

Fyrrverandi tollvörðurinn Felix G.Haralds flyst ásamt eiginkonu sinni Klöru í þjónustuíbúð fyrir aldraða í Reykjavík og rankar við sér eftir langa starfsævi í innihaldslausum hversdagsleika. Á sama tíma og Klara er frelsinu fegin leitar Felix tilgangs og lítil atvik verða að stórviðburðum.

Titill: Felix & Klara
Enskur titill: FELIX & KLARA
Tegund: TV Drama

Leikstjóri: Ragnar Bragason
Handrit: Jón Gnarr og Ragnar Bragason
Framleiðendur: Davíð Óskar Ólafsson, Árni Filippusson
Meðframleiðendur: Samuel Bruyneel 

Framleiðslufyrirtæki: Mystery Productions
Meðframleiðslufyrirtæki: Lumiere
Upptökutækni: 16mm
Áætlað að tökur hefjist: Apríl 2024

Tengiliður: Davíð Óskar Ólafsson – david@mystery.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:

Vilyrði fyrir framleiðslustyrk árið 2023 kr. 70.000.000
Gildistími vilyrðis: Til 1. apríl 2024. 
Staða: Í samningsgerð.

Handritsstyrkur I og II árið 2018 kr. 1.500.000
Handritsstyrkur III árið 2018 kr. 800.000

Þróunarstyrkur árið 2023 kr. 2.500.000