Anorgasmia
Jón E. Gústafsson
Tveir ferðalangar, Sam og Naomi, sem hafa aldrei sést áður, festast á Íslandi þegar eldgos stöðvar öll flug. Þau stela bíl til
að komast að gosinu og halda inn á hálendið. Þau komast aldrei að gosinu en ferðalagið veldur því að líf þeirra beggja taka nýja
stefnu.
Titill: Anorgasmia
Tegund (genre): Drama
Leikstjóri: Jón E. Gústafsson
Handritshöfundar: Karolina Lewicka, Jón E. Gústafsson
Framleiðandi: Karolina Lewicka
Meðframleiðandi: Jón E. Gústafsson
Stjórn kvikmyndatöku: Graeme Dunn
Tónlist: Tomas Valent
Aðalhlutverk: Mathilde Warnier, Edward Hayter
Búningahöfundur: Elín Reynisdóttir
Framleiðslufyrirtæki: Artio ehf.
Sölu- og dreifingarfyrirtæki erlendis: Great Canadian Film Factory Inc.
Sölu- og dreifingarfyrirtæki innanlands: Sena
Vefsíða: www.artiofilms.com
Áætluð lengd: 100
Upptökutækni: 4k Digital
Sýningarform: DCP, Digital
Sýningarhlutfall: 2.00:1
Framleiðsluland: Ísland
Tengiliður: Jón E. Gústafsson – jon@artiofilms.com
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2023 kr. 40.000.000