Málverk
Ágúst Guðmundsson
Ósátt fyrrum eiginkona vinnur spellvirki á heimili fyrrum eiginmanns síns. Hún málar inn á ljósmynd af honum og út á vegginn, sól og blóm, að síðustu eldfjall. Setur í gang plötuspilara og málar inn á plötuna.
Fótatak heyrist frá stigaganginum...
Titill: Málverk
Titill á ensku: Painting
Tegund (genre): Stuttmynd (leikin)
Tungumál: Án tals
Leikstjóri: Ágúst Guðmundsson
Handritshöfundur: Ágúst Guðmundsson
Framleiðandi: Ágúst Guðmundsson
Stjórn kvikmyndatöku: Bergsteinn Björgúlfsson
Aðalhlutverk: Kristín Þóra Haraldsdóttir, Elísabet Lea Dýradóttir
Hljóðhönnun: Iðunn Snædís Ágústsdóttir
Búningahöfundur: Helga Stefánsdóttir
Leikmynd: Atli Hilmar Skúlason
Framleiðslufyrirtæki: Ísfilm ehf
Sölu- og dreifingarfyrirtæki innanlands: Ísfilm ehf.
Vefsíða: www.isfilm.is
Áætluð lengd: 10 mínútur
Upptökutækni: 4 K
Sýningarform: DCP
Sýningarhlutfall: Scope
Framleiðslulönd: Ísland
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur árið 2023 kr. 4.000.000