Merki
Rúnar Ingi Einarsson
Ung leikkona fer í prufu fyrir leiklistarskóla þar sem hún þarf að ákveða hvort hún ýti sjálfri sér fram á ystu nöf eða hætta á að komast ekki inn í skólann.
Nafn myndar: Merki
Nafn myndar á ensku: Signals
Tegund (genre): Stuttmynd
Tungumál: Íslenska
Leikstjóri: Rúnar Ingi Einarsson
Handritshöfundur: Rúnar Ingi Einarsson
Framleiðandi: Ingimar Guðbjartsson, Rúnar Ingi Einarsson
Meðframleiðandi: Lára Theódóra Kettler
Stjórn kvikmyndatöku: Rúnar Ingi Einarsson
Klipping: Guðlaugur Eyþórsson, Úlfur Teitur Traustason, Rúnar Ingi Einarsson
Aðalhlutverk: Katla Njálsdóttir, Ágúst Wigum, Arndís Hrönn Egilsdóttir, Arnmundur Ernst
Backman, María Thelma Smáradóttir
Hljóðhönnun: Björn Teitsson, Nicolas Liebing
Búningahöfundur: Margrét Einarsdóttir
Framleiðslufyrirtæki: Norður
Vefsíða: www.nrdr.is
Áætluð lengd: 14 min
Upptökutækni: Digital
Sýningarform: DCP
Sýningarhlutfall: 4:3
Framleiðslulönd: Ísland
KMÍ styrkir:
Framleiðslustyrkur 2024 kr. 4.000.000