Verk í vinnslu
Eldri verk

Mitt Draumaland

Siggi Kjartan

Eftir að upprennandi söngkonan Björk kemur fram á forboðnum klúbbi bandaríkjahers, Camp Tripoli, lendir hún í klóm hins fasíska Ungmennaeftirlits og alíslenskrar fáfræði.

Titill: Mitt Draumaland
Enskur titill: My Promised Land
Tegund: Stuttmynd
Tungumál: íslenska / enska

Leikstjóri: Siggi Kjartan
Handrit: Siggi Kjartan
Framleiðendur: Thelma Torfadóttir
Meðframleiðendur: Árni Filippusson, Davíð Óskar Ólafsson

Stjórn kvikmyndatöku: Baltasar Breki Samper
Klipping: Kristján Loðmfjörð
Tónlist: Úlfur Hansson
Aðalhlutverk: Bríet Ísis Elfar, Gríma Valsdóttir, Margrét Vilhjálmsdóttir, Aníta Briem, Björn Hlynur Haraldsson
Hljóðhönnun: Huldar Freyr Arnarsson
Búningar: Sylvía Lovetank
Leikmynd: Hulda Helgadóttir

Framleiðslufyrirtæki: Nátthrafn ehf. / Rökkur
Meðframleiðslufyrirtæki: Mystery Iceland ehf.

Lengd: 17 mín.
Upptökutækni: Digital
Sýningarform: DCP
Sýningarhlutfall: 16:9
Tökur hófust: Október 2021
Framleiðsluland: Ísland

Tengiliður: Thelma Torfadóttir, thelmatorfad@gmail.com

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2021 kr. 7.000.000