Missir
Ari Alexander Ergis Magnússon
Hann sefur aldrei. Hann vakir ekki heldur. Hann sér sjálfan sig liggja í rúminu milli svefns og vöku. Vatnið suðar í katlinum.
Titill: Missir
Ensku titill: Loss
Tegund: Drama
Leikstjóri: Ari Alexander Ergis Magnússon
Handritshöfundur: Ari Alexander Ergis Magnússon
Byggt á skáldsögu eftir Guðberg Bergsson
Framleiðendur: Friðrik Þór Friðriksson, Guðrún Edda Þórhannesdóttir, Gísli Hauksson
Meðframleiðendur: Egil Ødegård, Kristian Van der Heyden
Stjórn kvikmyndatöku: Bergsteinn Björgúlfsson
Klipping: Tom Denoyette
Tónlist: Gyða Valtýsdóttir
Aðalhlutverk: Þorsteinn Gunnarsson, Sigurður Sigurjónsson, Guðrún Gísladóttir
Hljóðhönnun: Øistein Boassen
Búningar: Sigurbjörg Stefánsdóttir
Leikmynd: Helga I. Stefánsdóttir
Framleiðslufyrirtæki: Íslenska kvikmyndasamsteypan
Meðframleiðslufyrirtæki: Evil Doghouse Productions, Harald House, Spellbound Productions
Tökur hófust: Mars 2022
Tengiliður: Friðrik Þór Friðriksson - f.thor@icecorp.is, Guðrún Edda Þórhannesdóttir - duo@simnet.is
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Handritastyrkur III. hluti 2013 kr. 800.000
Þróunarstyrkur I. hluti 2021 kr. 2.500.000
Framleiðslustyrkur 2022 kr. 110.000.000
KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 38% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.