Verk í vinnslu
Eldri verk

Birta

Bragi Þór Hinriksson

Hin 11 ára kraftmikla en auðtrúa Birta tekur málin í sínar hendur með ævintýralegum hætti þegar hún heyrir móður sína segja í hálfkæringi að það verði engin jól vegna blankheita.

Titill: Birta
Enskur titill: Birta

Leikstjóri: Bragi Þór Hinriksson
Handrit: Helga Arnardóttir
Aðalhlutverk: Kristín Erla Pétursdóttir, Margrét Júlía Reynisdóttir, Salka Sól Eyfeld, Margrét Ákadóttir
Framleiðendur: Bragi Þór Hinriksson, Helga Arnardóttir
Meðframleiðendur: Pálmi Guðmundsson
Kvikmyndataka: Ívar Kristján Ívarsson
Klipping: Stefanía Thors. 

Framleiðslufyrirtæki: H.M.S. Productions ehf.
Meðframleiðslufyrirtæki: Síminn

Upptökutækni: 6K Varicam
Áætlað að tökur hefjist: September 2020

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2020 kr. 45.000.000

Ríkisstykur fyrir verkefnið nemur 59% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.