Verk í vinnslu
Heimildamyndir

Maður, hestur og sigurvilji

Hrafnhildur Gunnarsdótttir

Maður temur hesta, braskar og hefur riðið til sigurs í rúm 50 ár. Hann er Sigurbjörn Bárðarson hestamaður, sigurvegari, dýravinur og baráttumaður sem hefur áratugum saman verið í fremstu röð af eigin verðleikum. Diddi hóf ferilinn með tvær hendur tómar en var fljótur að læra af hestaköllum og bílabröskurum hvernig hann ætti að ná árangri og standa á toppnum. Hann er einn verðlaunaðasti íþróttamaður íslenskrar íþróttasögu. 

Titill: Maður, hestur og sigurvilji
Enskur titill: Man, horse and the will to win
Tegund: Heimildamynd
Tungumál: Íslenska

Leikstjóri: Hrafnhildur Gunnarsdótttir
Handrit: Einar Kárason, Hrafnhildur Gunnarsdóttir
Framleiðendur: Áslaug Pálsdóttir, Guðrún H. Valdimarsdóttir
Stjórn kvikmyndatöku: Hrafnhildur Gunnarsdóttir
Klipping: Anna Þóra Steinþórsdóttir
Aðalhlutverk: Sigurbjörn Bárðarson
Hljóðhönnun: Pétur Einarsson

Framleiðslufyrirtæki: Hekla Films

Áætluð lengd: 58 mín / 90 mín
Upptökutækni: Sony Fs7 4K
Sýningarform: DCP
Sýningarhlutfall: 2.39.1
Framleiðsluland: Ísland

Tengiliður: Áslaug Pálsdóttir - aslaug@heklafilms.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2021 kr. 16.000.000

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur  49,1% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.