Beinagrind
Logi Hilmarsson
Brandur er listamaður með lamaða fótleggi og handleggi. Hann gengur í gegnum sársaukafullar æfingar skipulagðar af mjög svo óhefðbundnum heilara. Meðferðin gæti gefið honum líkama sinn til baka.
Titill: Beinagrind
Enskur titill: Atomy
Tegund: Heimildamynd
Leikstjóri: Logi Hilmarsson
Handrit: Logi Hilmarsson
Framleiðandi: Logi Hilmarsson og Christian Elgaard, Bjarni Jónsson
Meðframleiðandi: Hlín Jóhannesdóttir
Stjórn kvikmyndatöku: Logi Hilmarsson og Christian Elgaard
Klipping: Logi Hilmarsson
Tónlist: Jarþrúður Karlsdóttir
Hljóðhönnun: Ester Bíbí Ásgeirsdóttir
Aðalhlutverk: Brandur Karlsson, Alma Ösp Árnadóttir, Rahul Bharti
Framleiðslufyrirtæki: Vanaheimur ehf.
Áætluð lengd: 120 mín.
Upptökutækni: Digital 4K (GH5s)
Sýningarform: Digital 4K/2K/HD
Sýningarhlutfall: 2:35.1
Framleiðslulönd: Ísland
Tengiliður: Logi Hilmarsson - logihilmars@gmail.com
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Þróunarstyrkur 2020 kr. 5.000.000
Framleiðslustyrkur 2021 kr. 15.000.000
KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 55,6% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.