Á ferð með mömmu
Hilmar Oddsson
Þegar móðir Jóns og hans mesti áhrifavaldur fellur frá verða alger umskipti í lífi hans. Með uppáklætt líkið í aftursætinu og hundinn Brésnef við hlið sér tekst hann á hendur ferð þvert yfir landið til að heiðra hennar síðustu ósk. En mamma hefur ekki sagt sitt síðasta.
Titill: Á ferð með mömmu
Ensku titill: Road Trip with Mom
Tegund: Svört kómedía
Leikstjóri: Hilmar Oddsson
Handritshöfundur: Hilmar Oddsson
Framleiðandi: Hlín Jóhannesdóttir
Meðframleiðandi: Marianne Ostra
Stjórn kvikmyndatöku: Óttar Guðnason
Klipping: Hendrik Mägar
Tónlist: Tönu Körvits
Aðalhlutverk: Þröstur Leó Gunnarsson, Kristbjörg Kjeld, Tómas Lemarquis, Hera Hilmars
Hljóðhönnun: Matis Rei
Búningahöfundur: Helga Rós V. Hannam
Leikmynd: Drífa Freyju-Ármannsdóttir
Framleiðslufyrirtæki: Ursus Parvus
Meðframleiðslufyrirtæki: Alexandra Film
Tökur hófust: Ágúst 2021
Áætluð lengd: 90‘
Upptökutækni: HD
Sýningarform: DCP
Framleiðslulönd: Ísland, Eistland
Tengiliður: Hlín Jóhannesdóttir - hlin@ursusparvus.com
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Handritastykur III. hluti 2020 kr. 1.000.000
Þróunarstyrkur 2021 kr. 2.500.000
Þróunarstyrkur 2021 kr. 3.500.000
Framleiðslustyrkur 2021 kr. 110.000.000
Endurgreiðslur 2022 kr. 21.964.957
Ríkisstyrkur fyrir verkefnið nemur 68% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.