Verk í vinnslu
Eldri verk

Svörtu sandar

Baldvin Z

Aníta, þrítug lögreglukona, neyðist aftur á æskuslóðirnar sem hún flúði fyrir 14 árum. Uppgjör við móður hennar er óumflýjanlegt en líkfundur af ungri konu kollvarpar öllu. Aníta sogast niður í dimman hyl fortíðar í leit að mögulegum fjöldamorðingja og uppgjörið breytist í martröð.

Titill: Svörtu sandar
Enskur titill: Black Sands
Tegund: Crime/Drama
Tungumál: Íslenska

Leikstjóri: Baldvin Z
Handrit: Aldís Amah Hamilton, Ragnar Jónsson, Baldvin Z
Framleiðendur: Arnbjörg Hafliðadóttir, Hörður Rúnarsson, Andri Ómarsson

Stjórn kvikmyndatöku: Jóhann Máni Jóhannsson
Klipping: Úlfur Teitur Traustason
Tónlist: Pétur Jónsson
Aðalhlutverk: Aldís Amah Hamilton, Þór Tulinius, Kolbeinn Arnbjörnsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Ævar Þór Benediktsson, Lára Jóhanna Jónsdóttir, Aron Már Ólafsson
Hljóðhönnun: Pedro Van de Eecken
Búningahöfundur: Eva Vala Guðjónsdóttir

Framleiðslufyrirtæki: Glassriver
Meðframleiðslufyrirtæki: Stöð 2, Lunanime

Upptökutækni: 4K, Anamorphic Full Frame
Lengd: 8x50 mín
Framleiðsluland: Ísland
Áætluð frumsýning: 25. desember 2021
Sala og dreifing erlendis: All3Media International

Tengiliðir: Arnbjörg Hafliðadóttir - abby@glassriver.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Handritastyrkur II. hluti 2020 kr. 1.000.000
Framleiðslustyrkur 2021 kr. 52.500.000
Endurgreiðslur 2022 kr. 182.053.574

Ríkisstyrkur fyrir verkefnið nemur 31% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.