Fár
Gunnur Martinsdóttir Schlüter
Einstaklingur tekst á við aðstæður sem reyna á siðferði mannskepnunnar í aftengdum heimi við náttúruna.
Titill: Fár (áður: Innrás náttúrunnar)
Enskur titill: Intrusion
Tegund: drama
Tungumál: íslenska
Leikstjóri: Gunnur Martinsdóttir Schlüter
Handritshöfundur: Gunnur Martinsdóttir Schlüter
Framleiðendur: Rúnar Ingi Einarsson, Sara Nassim
Stjórn kvikmyndatöku: Eli Arenson
Klipping: Brúsi Ólason, Guðlaugur Andri Eyþórsson
Tónskáld: Herdís Stefánsdóttir
Hljóðhönnun: Björn Viktorsson
Búningahöfundur: Ellen Loftsdóttir
Leikmynd: Rebekka Ingimundardóttir
Aðalhlutverk: Gunnur Martinsdóttir Schluter, Jörundur Ragnarsson, Þrúður Vilhjálmsdóttir
Framleiðslufyrirtæki: NRDR ehf.
Áætluð lengd: 5:08 mín.
Upptökutækni: Digital
Sýningarform: DCP
Sýningarhlutfall: 1:85
Framleiðslulönd: Ísland
Tökur hófust: Júní 2021
Tengiliður: Rúnar Ingi Einarsson - runaringi@nrdr.is
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2021 kr. 7.000.000
KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 61,1% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.