Verk í vinnslu
Leikið sjónvarpsefni

Ormhildarsaga

Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir

Árið er 2038, Jöklar heimsins hafa bráðnað og landið er skorið í eyjar. Undan jöklunum skríðu þjóðsagnarverur og óvættir.
Í þessum veðraða heimi býr hin unga og ólíklega hetja Ormhildur.

Titill: Ormhildarsaga
Enskur titill: Ormhildur the Brave
Tegund: Teiknimynd / barnaefni

Leikstjórar: Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir
Handrit: Þórey Mjallhvít H. Ómarsdóttir
Framleiðendur: Heather Millard, Þórður Jónsson, Guðný Guðjónsdóttir
Meðframleiðendur: Jakub Karwowski

Stjórn kvikmyndatöku: Phil Lockerby (Lead Animator), Thorey Mjallhvit (Concept Artist), Amy Riches (Visual Development Artist), Ragnheidur Asta Valgeirsdottir (Visual Development Artist) og fl.
Klipping: Tomek Halski og fl.
Tónlist: Eivor Palsdottir og fl.

Leikmynd: Oleksandr Baranov (Storyboard Artist) og fl.

Framleiðslufyrirtæki: Compass Films
Meðframleiðslufyrirtæki: Projects
Sölu- og dreifingarfyrirtæki erlendis: Studio Hamburg
Sölu- og dreifingarfyrirtæki innanlands: RÚV
Vefsíða: www.compassfilms.is

Áætluð lengd: 7x22'
Upptökutækni: 2D animation
Sýningarform: MXF / MP4
Sýningarhlutfall: 16:9
Framleiðslulönd: Ísland / Pólland

Tengiliðir: Heather Millard - heather@compassfilms.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Handritastyrkur I. hluti 2015 kr. 400.000
Handritastyrkur II. hluti 2016 kr. 800.000
Handritastyrkur III. hluti 2016 kr. 600.000
Þróunarstyrkur I. hluti 2017 kr. 2.500.000
Þróunarstyrkur II. hluti 2017 3.500.000
Þróunarstyrkur átaksverkefni 2020 kr. 5.000.000
Framleiðslustyrkur 2022 kr. 60.000.000

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 31,8% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.