Verk í vinnslu
Eldri verk

Samræmi

Kristín Eysteinsdóttir

Sigga er stödd í útlöndum þar sem hún ferðast um með gjörninga sem eru sérpantaðir í boð hjá vel efnuðum einstaklingum. Þetta kvöld hittir hún óvænt íslenska flugáhöfn á bar og ekkert verður aftur eins og það var. 

Titill: Samræmi
Enskur titill: Concord

Leikstjóri: Kristín Eysteinsdóttir
Handritshöfundur: Kristín Eysteinsdóttir
Framleiðendur: Kidda Rokk, Steinarr Logi Nesheim

Stjórn kvikmyndatöku: Bergsteinn Björgúlfsson
Klipping: Elísabet Ronaldsdóttir
Tónlist: Högni Egilsson
Aðalhlutverk: Þuríður Blær Jóhannsdóttir, Ebba Katrín Finnsdóttir, Kristín Pétursdóttir, Sveinn Ólafur Gunnarsson
Hljóðhönnun: Gunnar Árnason
Búningar: Helga I. Stefánsdóttir
Leikmynd: Helga I. Stefánsdóttir

Framleiðslufyrirtæki: Polarama ehf.
Upptökutækni: Digital
Tökur hófust: Janúar 2022
Lengd: 19 mín.
Framleiðsluland: Ísland

Tengiliður: Kidda Rokk - kiddarokk@polarama.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:

Vilyrði fyrir framleiðslustyrk árið 2021 kr. 7.000.000
Vilyrðið gildir til 01.05.2021

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 37,9% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.