Heimaleikurinn
Smári Gunnarsson, Logi Sigursveinsson
Heimaleikurinn er gamansöm íþróttaheimildamynd um tilraun manns til að uppfylla draum föður síns; að safna í lið heimamanna til að spila langþráðan vígsluleik á fótboltavelli sem faðirinn lét byggja á Hellissandi 25 árum áður.
Titill: Heimaleikurinn
Enskur titill: The Home Game
Tungumál: Íslenska
Leikstjóri: Smári Gunnarsson, Logi Sigursveinsson
Handrit: Stephanie Thorpe, Smári Gunnarsson
Framleiðandi: Freyja Kristinsdóttir, Elfar Aðalsteinsson, Stephanie Thorpe
Meðframleiðandi: Kári Viðarsson
Stjórn kvikmyndatöku: Logi Sigursveinsson, Bjarni Svanur Friðsteinsson
Klipping: Logi Sigursveinsson, Smári Gunnarsson, Freyja Kristinsdóttir
Aðalhlutverk: Kári Viðarsson
Hljóðhönnun: Brynjar I. Unnsteinsson
Framleiðslufyrirtæki: Silfurskjár
Meðframleiðslufyrirtæki: The Freezer
Áætluð lengd: 75 min
Upptökutækni: Black Magic Pocket - 4K/DJI Drone
Sýningarhlutfall: 16:9
Framleiðslulönd: Ísland
Tengiliður: Stephanie Thorpe – stephaniejanethorpe@gmail.com
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2021 kr. 8.000.000