Verk í vinnslu
Eldri verk

Venjulegt fólk 4

Fannar Sveinsson

Bestu vinkonur á fertugsaldri uppgötva að þó draumar þeira hafi ræst og tilveran farið fram úr þeirra björtustu vonum gulltryggir það ekki hamingju. Þær leita aftur í hugarástand sokkabandsáranna þegar þær áttu ekkert nema drauma og framtíðin blasti við þeim full af fyrirheitum - en er það hægt?

Titill: Venjulegt fólk 4
Enskur titill: Ordinary People 4
Tegund: Drama/grín

Leikstjórar: Fannar Sveinsson
Handrit: Fannar Sveinsson, Halldór Halldórsson, Júlíanna Sara Gunnarsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir
Framleiðendur: Arnbjörg Hafliðadóttir, Hörður Rúnarsson, Andri Ómarsson, Baldvin Z, Andri Óttarsson, Júlíanna Sara Gunnarsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir
Stjórn kvikmyndatöku: Jóhann Máni Jóhannsson
Klipping: Guðni Hilmar Halldórsson
Tónlist: Kristján Sturla Bjarnason
Aðalhlutverk: Júlíanna Sara Gunnarsdóttir, Vala Kristín Eiríksdóttir, Hilmar Guðjónsson, Arnmundur Ernst Bachman
Hljóðhönnun: Birgir Tryggvason
Búningahöfundur: Rannveig Gísladóttir
Leikmynd: Sveinn Viðar Hjartarson

Framleiðslufyrirtæki: Glassriver

Lengd: 6x30 mín
Upptökutækni: Arri Alexa - 4K
Sýningarform: HD
Sýningarhlutfall: 16:9
Áætlað að tökur hefjist: 21. september 2021

Sala og dreifing erlendis: Relnvent

Tengiliðir: Arnbjörg Hafliðadóttir - abby@glassriver.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2021 kr. 30.000.000