Verk í vinnslu
Eldri verk

Leynilögga

Hannes Þór Halldórsson

Grjóthörð ofurlögga í afneitum varðandi kynhneigð sína verður ástfanginn af nýja félaga sínum á meðan þeir rannsaka undarleg bankarán þar sem engu virðist vera stolið.

Titill: Leynilögga
Ensku titill: Cop Secret
Tegund: Hasar/spennu/gamanmynd

Leikstjóri: Hannes Þór Halldórsson
Handritshöfundur: Nína Petersen, Sverrir Þór Sverrisson, Hannes Þór Halldórsson
Framleiðandi: Lilja Ósk Snorradóttir

Stjórn kvikmyndatöku: Erlendur Cassata
Aðalhlutverk: Auðunn Blöndal, Egill Einarsson, Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, Vivian Ólafsdóttir, Sverrir Þór Sverrisson, Björn Hlynur Haraldsson.
Búningahöfundur: Hulda Halldóra Tryggvadóttir, María Ólafsdóttir
Leikmyndahönnun: Guðjón Ólafsson
Förðun: Flóra Buenano

Framleiðslufyrirtæki:
Pegasus

Áætlað að tökur hefjist:
21. september 2020
Upptökutækni: Alexa
Áætluð lengd: 95 mín

Tengiliður: Lilja Ósk Snorradóttir - lilja@pegasus.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2020 kr. 52.500.000
Sérstakur styrkur vegna sóttvarna á tökustað 2021 kr. 5.000.000
Endurgreiðslur 2022 kr. 20.628.488

Ríkisstyrkur fyrir verkefnið nemur 55% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.