Verk í vinnslu
Eldri verk

Trom

Davíð Óskar Ólafsson, Kasper Barfoed

Dýraverndunarsinninn Sonja finnst látin við fjöruborð þar sem hvalveiðar eru að hefjast, blaðamaðurinn Hannis Martinsson skekur einangrað samfélag Færeyja með rannsókn sinni á voflegu láti ungu konunnar. 

Titill: Trom
Enskur titill: Trom

Leikstjóri: Davíð Óskar Ólafsson, Kasper Barfoed
Handrit: Tórfinnur Jákupsson
Framleiðendur:  Leifur B. Dagfinsson
Stjórn kvikmyndatöku: Ásgrímur Guðbjartsson, Thomas Wildner
Klipping: Valdís Óskarsdóttir, Guðlaugur Andri Eyþórsson, Andri Steinn Guðjónsson
Tónlist: Tórfinnur Jákupsson
Aðalhlutverk: Ulrich Thomsen, Maria Rich, Olaf Johannssen
Hljóðhönnun: Peter Albrechtsen, Lars Halvorsen
Búningahöfundur: Anette Hvidt, Brynja Skjaldardóttir
Leikmynd: Ged Clarke, Guðni Rúnar Gunnarsson

Framleiðslufyrirtæki: REinvent Studios
Meðframleiðslufyrirtæki: Truenorth, Kykmyndir ÍVF

Upptökutækni: Alexa Arri
Lengd: 3 x 45 mín

Sala og dreifing erlendis: REinvent International sales, Viaplay Nordics
Sala og dreifing innanlands: ViaPlay

Tengiliðir: 

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2021 kr. 9.000.000
Endurgreiðslur 2022 kr. 61.406.612

Ríkisstyrkur fyrir verkefnið nemur 28% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.