Trom
Davíð Óskar Ólafsson, Kasper Barfoed
Dýraverndunarsinninn Sonja finnst látin við fjöruborð þar sem hvalveiðar eru að hefjast, blaðamaðurinn Hannis Martinsson skekur einangrað samfélag Færeyja með rannsókn sinni á voflegu láti ungu konunnar.
Titill: Trom
Enskur titill: Trom
Leikstjóri: Davíð Óskar Ólafsson, Kasper Barfoed
Handrit: Tórfinnur Jákupsson
Framleiðendur: Leifur B. Dagfinsson
Stjórn kvikmyndatöku: Ásgrímur Guðbjartsson, Thomas Wildner
Klipping: Valdís Óskarsdóttir, Guðlaugur Andri Eyþórsson, Andri Steinn Guðjónsson
Tónlist: Tórfinnur Jákupsson
Aðalhlutverk: Ulrich Thomsen, Maria Rich, Olaf Johannssen
Hljóðhönnun: Peter Albrechtsen, Lars Halvorsen
Búningahöfundur: Anette Hvidt, Brynja Skjaldardóttir
Leikmynd: Ged Clarke, Guðni Rúnar Gunnarsson
Framleiðslufyrirtæki: REinvent Studios
Meðframleiðslufyrirtæki: Truenorth, Kykmyndir ÍVF
Upptökutækni: Alexa Arri
Lengd: 3 x 45 mín
Sala og dreifing erlendis: REinvent International sales, Viaplay Nordics
Sala og dreifing innanlands: ViaPlay
Tengiliðir:
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2021 kr. 9.000.000
Endurgreiðslur 2022 kr. 61.406.612
Ríkisstyrkur fyrir verkefnið nemur 28% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.