Korter yfir sjö
Einar Þór Gunnlaugsson
Verkfallið 1955 í Reykjavík var eitt harðvítugasta verkfall í sögu landsins. Verkalýðsfélögin lögðu áherslu á félagsleg réttindi en pólitískir straumar ræðust oft af kalda stríðinu. Reykjavík var í herkví, vaxandi menningarborg með litríku mannlífi sem einkenndist af innflutningi á áður óséðum munaði en einnig af braggahverfum og fátækt Aldrei hefur borgin búið við slíkt umsátursástand.
Titill: Korter yfir sjö
Enskur titill: Fifteen past seven
Leikstjóri: Einar Þór Gunnlaugsson
Handritshöfundur: Sigurður Pétursson, Einar Þór Gunnlaugsson
Framleiðandi: Einar Þór Gunnlaugsson
Framleiðslufyrirtæki: Passport miðlun
Upptökutækni: HD
Áætlað að tökur hefjist: 20 febrúar 2021
Tengiliður: Einar Þór Gunnlaugsson - einar@passportpictures.is
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Handritastyrkur 2019 kr. 500.000
Þróunarstyrkur 2020 kr. 1.200.000
Framleiðslustyrkur 2021 kr. 10.000.000
Endurgreiðslur 2021 kr. 3.229.044
Ríkisstyrkur fyrir verkefnið nemur 61% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.