Verk í vinnslu
Eldri verk

Grand Marin

Dinara Drukarova

Lili, 35, ákveður að elta sin helsta draum sem er að vinna á togara. Karllægur heimur þar sem hún þarf að horfast í augu við ótta og nátturuöflin.

Titill: Grand Marin (áður Woman at Sea)
Enskur titill: Grand Marin

Tegund: Drama
Tungumál: Franska, enska, íslenska

Leikstjóri: Dinara Drukarova
Handritshöfundur: Dinara Drukarova
Framleiðendur: Marianne Slot, Carine LeBlanc
Meðframleiðendur: Davíð Óskar Ólafsson, Benedikt Erlingsson, Sergey Selyanov, Genevieve Lemal, Julie Gayet
Stjórn kvikmyndatöku: Timo Salminen
Klipping: Anita Roth
Aðalhlutverk: Dinara Drukarova
Hljóðhönnun: Matthias Hillegeer
Búningahöfundur: Helga Rós V. Hannam

Framleiðslufyrirtæki: Slot Machine
Meðframleiðslufyrirtæki: Mystery Productions, Gulldrengurinn, Gullslottið

Sölu- og dreifingarfyrirtæki innanlands: Bíó Paradís

Áætluð lengd: 124 mín.
Upptökutækni: Digital
Sýningarform: DCP
Sýningarhlutfall: Anamorphic
Tökur hófust: júní 2021

Tengiliður: Davíð Óskar Ólafsson, david@mystery.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2021 kr. 15.000.000
Endurgreiðslur 2021 kr. 39.173.382

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 32% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.