Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir

Fjallið

Ásthildur Kjartansdóttir

Rafvirkinn Atli býr í Hafnarfirði með konu sinni Maríu, áköfum stjörnuskoðara, og nítján ára dóttur þeirra, tónlistakonunni Önnu. Lífið gengur sinn vanagang og þau stússast hvert í sínu þar til hörmulegt slys setur líf þeirra á hvolf og neyðir þau til að finna nýja leið fram á við.

Titill: Fjallið
Enskur titill: The Mountain
Tegund: Drama
Tungumál: Íslenska

Leikstjóri: Ásthildur Kjartansdóttir
Handritshöfundur: Ásthildur Kjartansdóttir
Framleiðandi: Anna G. Magnúsdóttir
Meðframleiðandi: Anders Granström

Aðalhlutverk: Björn Hlynur Haraldsson, Ísadóra Bjarkardóttir Barney, Sólveig Guðmundsdóttir, Þröstur Leó Gunnarsson, Anna Svava Knútsdóttir, Vilberg Andri Pálsson, Björn Stefánsson, Bergur Ebbi Benediktsson

Stjórn kvikmyndatöku: Bergsteinn Björgúlfsson
Klipping: Steffi Thórs
Hljóðhönnun: Gunnar Árnason, Upptekið
Myndvinnsla & VFX: Bjarki Guðjónsson, Trickshot
Leikmyndahönnuður: Sólrún Ósk Jónsdóttir
Búningahöfundur: Rebekka Jónsdóttir

Framleiðslufyrirtæki: Film Partner Iceland ehf / Rebella Filmworks ehf
Meðframleiðslufyrirtæki: LittleBig Productions AB
Sölu- og dreifingarfyrirtæki erlendis: Green Lighting Studio AB
Sölu- og dreifingarfyrirtæki innanlands: Samfélagið / Samfilm
Vefsíða: www.filmpartnericeland.com

Áætluð lengd: 90 mín
Upptökutækni: Digital
Framleiðslulönd: Ísland, Svíþjóð

Tengiliður: Anna G. Magnúsdóttir - anna@filmpartnericeland.com


KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Þróunarstyrkur 2016 kr. 3.400.000
Handritsstyrkur III. hluti 2020 kr. 1.200.000
Framleiðslustyrkur 2023 kr. 110.000.000

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 58,7% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.