Verk í vinnslu
Eldri verk

Volaða Land

Hlynur Pálmason

Undir lok 19. aldar ferðast ungur danskur prestur til Íslands með það að markmiði að reisa kirkju og ljósmynda íbúa eyjunnar á för sinni. Sérvitur leiðsögumaður leiðir prestinn í gegnum harðneskjulegt landið á hestbaki ásamt hópi heimamanna. Eftir því sem líður á ferðalagið missir presturinn smám saman tökin á veruleikanum, ætlunarverkinu og eigin siðgæði.

Titill: Volaða Land
Enskur titill: Godland
Tegund: Drama

Leikstjóri: Hlynur Pálmason
Handritshöfundur: Hlynur Pálmason
Framleiðendur: Katrin Pors, Anton Máni Svansson, Eva Jakobsen, Mikkel Jersin
Meðframleiðendur: Didar Domehri, Mimmi Spång, Anthony Muir, Peter Possne, og Guðmundur Arnar Guðmundsson

Stjórn kvikmyndatöku: Maria von Hausswolff
Klipping: Julius Krebs Damsbo
Tónlist: Alex Zhang Hungtai
Aðalhlutverk: Elliott Crosset Hove, Ingvar E. Sigurðsson
Hljóðhönnun: : Björn Viktorsson, Kristian Eidnes Andersen
Búningahöfundur: Nina Grønlund
Leikmynd: Frosti Friðriksson

Framleiðslufyrirtæki: Join Motion Pictures, Snowglobe
Meðframleiðslufyrirtæki: Maneki Films, Garagefilm, Film i Vast

Áætluð lengd: 143 mín
Upptökutækni: 35mm
Sýningarform: DCP
Sýningarhlutfall: 1.33:1
Framleiðslulönd: Danmörk, Ísland, Svíþjóð, Frakkland
Tökur hófust: maí 2021

Tengiliður: Anton Máni Svansson - anton@jmp.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Handritastyrkur III. hluti 2018 kr. 1.000.000
Framleiðslustyrkur 2021 90.000.000
Endurgreiðslur 2022 kr. 74.133.509

Ríkisstyrkur fyrir verkefnið nemur 43% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.