Verk í vinnslu
Heimildamyndir

Dansandi línur

Friðrik Þór Friðriksson

Karl Guðmundsson er einstakur listamaður. Lokaður inni í ieigin líkama, með augun ein til að tjá sig, skapar hann myndlist af stærðargráðu sem sannar að sköpunarmáttur hugans verður ekki heftur innan neinna líkamlegra landamæra. 

Titill: Dansandi línur
Enskur titill: Dancing lines
Tegund: Heimildamynd

Leikstjóri: Friðrik Þór Friðriksson
Handritshöfundur: Vilborg Einarsdóttir
Framleiðendur: Hlín Jóhannesdóttir, Vilborg Einarsdóttir

Framleiðslufyrirtæki: Ursus Parvus
Lengd: 70 mín
Upptökutækni: HD
Sýningarformat: DCP
Áætlað að tökur hefjist: 19. maí 2021

Tengiliður: Hlín Jóhannesdóttir - hlin@ursusparvus.com 

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Handritastyrkur I. hluti 2020 kr. 500.000
Átaksverkefni 2020 kr. 1.800.000
Framleiðslustyrkur árið 2022 kr. 17.000.000

KMÍ styrkur fyrir verkefnið nemur 39,4% af heildarkostnaði kvikmyndarinnar.