Verk í vinnslu
Eldri verk

Brúðkaupið mitt

Kristófer Dignus

Eldri maður sem hefur tekist að slá dauðanum á frest glímir við sálrænar afleiðingar erfiðra veikinda á meðan hann reynir að skipuleggja brúðkaup sitt og æskuástarinnar. Á sama tíma virðast ástarsambönd hans nánustu standa á brauðfótum. 

Titill: Brúðkaupið mitt
Enskur titill: My wedding

Leikstjóri: Kristófer Dignus
Handrit: Hekla Elísabet Aðalsteinsdóttir
Framleiðendur: Arnbjörg Hafliðadóttir, Hörður Rúanrsson, Andri Ómarsson, Baldvin Z., Andri Óttarsson
Stjórn kvikmyndatöku: Víðir Sigurðsson
Klipping: Steffí Thors
Tónlist: Pétur Jónsson
Aðalhlutverk: Þórhallur Sigurðsson, Ragnheiður Steindórsdóttir, Ævar Þór Benediktsson, Birna Rún Eiríksdóttir, Harpa Anardóttir, Mario Glodek, Einar Gunn, Birta Hall
Hljóðhönnun: Birgir Tryggvason
Búningahöfundur: Júlíanna Lára Steingrímsdóttir
Leikmyndahönnuður: Sveinn Viðar Hjartarson

Framleiðslufyrirtæki: Glassriver

Lengd: 6x30 mín
Upptökutækni: Sony Venice 4K
Sýningarform: HD
Sýningarhlutfall: 16:9

Tengiliðir: Arnbjörg Hafliðadóttir - abby@glassriver.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2021 kr. 30.000.000