Svanurinn
Ása Helga Hjörleifsdóttir
Afvegaleidd níu ára stúlka er send í sveit um sumar til að vinna og þroskast, en verður í staðinn lykilþátttakandi í atburðarás sem hún skilur varla sjálf.
Titill: Svanurinn
Enskur titill: The Swan
Tegund: Drama
Leikstjóri/handrit: Ása Helga Hjörleifsdóttir
Byggt á bók eftir: Guðberg Bergsson
Framleiðendur: Birgitta Björnsdóttir, Hlín Jóhannesdóttir Meðframleiðendur: Verena Gräfe-Höft, Anneli Ahven
Kvikmyndataka: Martin Neumeyer
Klipping: Sebastian Thümler, Elísabet Ronaldsdóttir
Tónlist: Gunnar Örn Tynes, Örvar Smárason
Aðalhlutverk: Gríma Valsdóttir, Þorvaldur Davíð Kristjánsson, Blær Jóhannsdóttir, Ingvar E. Sigurðsson, Katla Margrét Thorgeirsdóttir
Framleiðslufyrirtæki: Vintage Pictures, Junafilm, Kopli Kinokompanii
Sala og dreifing erlendis: M-Appeal (films@m-appeal.com)
Ísland/Þýskaland/Eistland, 2017, 95 min., DCP
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Handritsstyrkur I 2010 400.000
Handritsstykur III 2014 kr. 800.000
Þróunarstyrkur I 2015 kr. 2.500.000
Þróunarstyrkur II 2016 kr. 3.500.000
Framleiðslustyrkur árið 2016 kr. 86.500.000
Endurgreiðslur 2017 kr. 22.074.110
KMÍ styrkir fyrir verkefnið nema 46% af framleiðslukostnaði kvikmyndarinnar.
Verkefnið fékk vilyrði fyrir framleiðslustyrk 2016 sem var gilt til 31.01.16