Verk í vinnslu
Eldri verk

Tryggð

Ásthildur Kjartansdóttir

 

Gísella Dal fær tvær erlendar konur til þess að leigja hjá sér til að ná endum saman. Fyrst um sinn gengur sambúðin vel, en með tímanum fara menningarárekstrar að krauma upp á yfirborðið sem ógna valdi Gísellu, geði hennar og sjálfsmynd.

 

Titill: Tryggð
Enskur titill: The Deposit
Tegund: Drama

Leikstjóri / Handrit: Ásthildur Kjartansdóttir
Byggt á skáldsögu eftir: Auður Jónsdóttir
Framleiðendur: Eva Sigurðardóttir, Ásthildur Kjartansdóttir
Stjórn kvikmyndatöku: Ásgrímur Guðbjartsson
Klipping: Andri Steinn Gudjónsson
Aðalhlutverk: Elma Lísa Gunnarsdóttir, Enid Mbabazi, Raffaella Brizuela Sigurðardóttir
Framleiðslufyrirtæki: Askja Films, Rebella Filmworks
Upptökutækni: HD Digital
Tengiliður: Eva Sigurðardóttir, eva@askjafilms.com

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Þróunarstyrkur I 2016 kr. 2.500.000
Framleiðslustyrkur 2017 kr. 70.000.000.

KMÍ styrkir fyrir verkefnið nema 58% af framleiðslukostnaði kvikmyndarinnar (miðað við framleiðslukostnað við undirritun úthlutunarsamnings).

Verkefnið fékk vilyrði fyrir sem var gilt til 01.07.2017.