Verk í vinnslu
Eldri verk

Vargur

Börkur Sigþórsson

 Bræðurnir Erik og Atli eiga báðir við fjárhagsvanda að stríða af ólíkum ástæðum.  Saman grípa þeir til þess ráðs að smygla dópi til landsins.  Erik skipuleggur verkefnið í þaula og allt virðist ætla að ganga upp, en óvænt atvik setur strik í reikninginn. 

Titill: Vargur
Enskur titill: Vultures
Tegund: Spenna

Leikstjóri / Handrit: Börkur Sigþórsson
Framleiðendur: Baltasar Kormákur, Agnes Johansen
Kvikmyndataka: Bergsteinn Björúlfsson
Klipping: Elísabet Ronaldsdóttir
Aðalhlutverk: Gísli Örn Garðarsson, Baltasar Breki Samper, Anna Próchniak

Framleiðslufyrirtæki: Sögn & RVK Studios
Sala og dreifing erlendis: WestEnd Films (eve@westendfilms.comlucieb@westendfilms.com)
Upptökutækni: Alexa Digital
Tengiliður: Agnes Johansen, agnes@blueeyes.is
Sýningarform: DCP
Lengd: 90 mín. 
Frumsýning: maí 2018

KMÍ styrkir fyrir verkefnið: 
Framleiðslustyrkur 2017 kr. 90.000.000
Endurgreiðslur 2018 kr. 43.950.713

KMÍ styrkir fyrir verkefnið nema 34% af framleiðslukostnaði kvikmyndarinnar.

Verkefnið fékk vilyrði fyrir framleiðslustyrk sem var gilt til 01.02.2017.