Vargur
Börkur Sigþórsson
Bræðurnir Erik og Atli eiga báðir við fjárhagsvanda að stríða af ólíkum ástæðum. Saman grípa þeir til þess ráðs að smygla dópi til landsins. Erik skipuleggur verkefnið í þaula og allt virðist ætla að ganga upp, en óvænt atvik setur strik í reikninginn.
Titill: Vargur
Enskur titill: Vultures
Tegund: Spenna
Leikstjóri / Handrit: Börkur Sigþórsson
Framleiðendur: Baltasar Kormákur, Agnes Johansen
Kvikmyndataka: Bergsteinn Björúlfsson
Klipping: Elísabet Ronaldsdóttir
Aðalhlutverk: Gísli Örn Garðarsson, Baltasar Breki Samper, Anna Próchniak
Framleiðslufyrirtæki: Sögn & RVK Studios
Sala og dreifing erlendis: WestEnd Films (eve@westendfilms.com, lucieb@westendfilms.com)
Upptökutækni: Alexa Digital
Tengiliður: Agnes Johansen, agnes@blueeyes.is
Sýningarform: DCP
Lengd: 90 mín.
Frumsýning: maí 2018
KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2017 kr. 90.000.000
Endurgreiðslur 2018 kr. 43.950.713
KMÍ styrkir fyrir verkefnið nema 34% af framleiðslukostnaði kvikmyndarinnar.
Verkefnið fékk vilyrði fyrir framleiðslustyrk sem var gilt til 01.02.2017.