Verk í vinnslu
Eldri verk

Lof mér að falla

Baldvin Z

Þegar 15 ára Magnea kynnist 18 ára Stellu breytist allt. Magnea laðast að hispurslausu lífi Stellu og þróar Magnea sterkar tilfinningar til hennar sem Stella notfærir sér til eigin hagsbóta. Stella leiðir Magneu inní heim fíkniefna sem hefuralvarlegar afleiðingar fyrir þær báðar. 12 árum síðar liggja leiðir þeirra óvænt saman og verður uppgjör á milli þeirra óumflýjanlegt.

Titill: Lof mér að falla
Enskur titill: Let Me Fall
Tegund: Crime/Drama

Leikstjóri: Baldvin Z
Handrit: Baldvin Z, Birgir Örn Steinarsson
Framleiðendur: Júlíus Kemp, Ingvar Þórðarson
Meðframleiðendur: Markus Selin, Jukka Helle, Sophie Mahlo

Stjórn kvikmyndatöku: Jóhann Jóhannsson
Klipping: Úlfur Teitur Traustason
Tónlist: Ólafur Arnalds
Aðalhlutverk: Elín Sif Halldórsdóttir, Eyrún Björk Jakobsdóttir, Þorsteinn Bachmann, Kristín Þóra Haraldsdóttir, Lára Jóhanna Jónsdóttir 

Framleiðslufyrirtæki: Kvikmyndafélag Íslands
Meðframleiðslufyrirtæki: Solar Films, Neutrinos
Upptökutækni: HD
Áætluð frumsýning: 7. september 2018
Framleiðslulönd: Ísland og Finnland
Áætluð lengd: 136 min. 
Sýningarform: DCP
Tengiliður: Júlíus Kemp, kemp@kisi.is. Ingvar Þórðarson, ingvar@kisi.is

KMÍ stykir fyrir verkefnið:

Handritsstykur I 2015 kr. 400.000
Handritsstykur II 2015 kr. 600.000
Handritsstyrkur III 2015 kr. 800.000
Þróunarstyrkur I 2016 kr. 2.500.000
Þróunarstykur II 2017 kr. 3.500.000
Framleiðslustyrkur 2017 kr. 96.500.000
Endurgreiðslur 2019 kr. 66.926.231

KMÍ styrkir fyrir verkefnið nema 31% af framleiðslukostnaði kvikmyndarinnar (miðað við framleiðslukostnað við undirritun úthlutunarsamnings).

Verkefnið fékk vilyrði fyrir framleiðslustyrk 2017. Vilyrði gilt til 01.06.2017