Verk í vinnslu
Stuttmyndir

Skiladagur

Margrét Seema Takyar

Þegar ung móðir mætir með dóttur sína á heilsugæsluna í þriggja mánaða ungbarnaskoðun fara hlutirnir ekki eins og hún hafði óskað sér.

Titill: Skiladagur
Tegund: Stuttmynd

Leikstjóri: Margrét Seema Takyar
Handrit: Margrét Seema Takyar
Framleiðandi: Margrét Seema Takyar

Framleiðslufyrirtæki: Hark kvikmyndagerð
Meðframleiðslufyrirtæki: Glassriver

Upptökutækni:
New Alexa Mini

Tengiliður: Margrét Seema Takyar – maggietak@gmail.com

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Vilyrði fyrir framleiðslustyrk 2022 kr. 6.800.000
Vilyrði framlengt til 1. október 2024.