Verk í vinnslu
Eldri verk

Guðaveigar

Örn Marinó Arnarson og Þorkell Harðarson

Biskup Íslands sendir 4 presta til Spánar að finna messuvín. Prestarnir eru svo uppteknir í vinnunni að þeir missa af kraftaverkunum allt í kringum sig og allt fer á versta veg.

Nafn myndar: Guðaveigar
Nafn myndar á ensku: Divine Remedy
Tegund (genre): Gamanmynd
Tungumál: Íslenska


Leikstjóri: Örn Marinó Arnarson & Þorkell Harðarson
Handritshöfundur: Örn Marinó Arnarson & Þorkell Harðarson
Framleiðandi: Örn Marinó Arnarson & Þorkell Harðarson
Meðframleiðandi: Mikel Aguirresarobe, Gunnar Gunnarsson
Stjórn kvikmyndatöku: Björn Ófeignsson
Klipping: Sigvaldi J Kárason
Tónlist: Hallur Ingólfsson
Aðalhlutverk: Hilmir Snær Guðnason, Vivian Ólafsdóttir, Halldór Gylfason, Þröstur Leó Gunnarsson, Sverrir Þór Sverrisson
Hljóðhönnun: Árni Gústafsson
Búningahöfundur: Ingibjörg Jenný Jóhannesdóttir
Leikmynd: Ólafur Jónasson

Framleiðslufyrirtæki: Nýjar Hendur ehf
Meðframleiðslufyrirtæki: Karrakela films, Myndform
Sölu- og dreifingarfyrirtæki erlendis: Picture Tree International
Sölu- og dreifingarfyrirtæki innanlands: Myndform

Áætluð lengd: 93 mín
Upptökutækni: 6K
Sýningarform: DCP
Sýningarhlutfall: DCP Scope
Framleiðslulönd: Ísland, Spánn

KMÍ styrkir fyrir verkefnið: 

Eftirvinnslustyrkur 2024 kr. 15.000.000