Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir

Röskun

Bragi Þór Hinriksson

Ungur lögfræðingur glímir við eigin geðröskun eftir nauðgun svo hún veit ekki hvort um sé að ræða ímyndun, gerandann sem aldrei fannst eða hvort hún sé ásótt af konu sem var myrt í íbúðinni hennar tveimur árum áður.

Titill: Röskun
Enskur titill: Disturbed
Tegund: Kvikmynd í fullri lengd

Leikstjóri: Bragi Þór Hinriksson
Handrit: Helga Arnardóttir

Framleiðendur: Bragi Þór Hinriksson, Helga Arnardóttir, Valdimar Kúld
Meðframleiðendur: Stephanie Wiese
Framleiðslufyrirtæki: H.M.S. Productions ehf.
Meðframleiðslufyrirtæki: Síminn / Rocket Road Pictures ApS

Upptökutækni: Digital 6K
Áætlað að tökur hefjist: Janúar 2025
Sala og dreifing erlendis: Scanbox / Level K.
Tengiliður: Bragi Þór Hinriksson

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:

Vilyrði fyrir framleiðslustyrk 2024 kr. 85.000.000
Gildistími vilyrðis: Til 1. febrúar 2025

Þróunarstyrkur I 2023 kr. 2.500.000
Þróunarstyrkur II 2023 kr. 3.500.000