Verk í vinnslu
Leikið sjónvarpsefni

Signals

Óskar Jónasson

Dularfullar og hættulegar netárásir skekja grunnstoðir íslensks samfélags. Blaðamaðurinn Sonia og lögreglufulltrúinn Magnea eru fastar í hringiðunni - en um leið og þær berjast við að afhjúpa árásaraðilana, hvor á sinn hátt, þurfa þær að vernda nýtilkomið og viðkvæmt ástarsamband sitt.

Titill: Signals
Enskur titill:
Signals
Tegund:
Spenna, thriller

Leikstjóri: Óskar Jónasson
Handrit:
Óskar Jónasson, Margrét Örnólfsdóttir, Jóhann Ævar Grímsson, Sjón

Framleiðendur: Arnar Benjamín Kristjánsson, Tjörvi Þórsson, Kjartan Þór Þórðarson
Meðframleiðendur:
Framleiðslufyrirtæki:
Sagafilm

Upptökutækni:
4K

Sala og dreifing erlendis: Beta Film

Tengiliður: Arnar Benjamín Kristjánsson, arnar@sagafilm.is

KMÍ styrkir:

Vilyrði fyrir framleiðslustyrk 2024 kr. 60.000.000