Verk í vinnslu
Leikið sjónvarpsefni

Ljúfa líf

Magnús Leifsson

1979. Í örvæntingarfullri tilraun til að endurheimta æskuást sína ræður sjálfhverfur plötusnúður úr Hollywood Ármúla sig sem fararstjóra í hópferð til Spánar.

Titill: Ljúfa líf
Enskur titill: Hot Stuff
Tegund: Drama / Gaman


Leikstjóri: Magnús Leifsson
Handrit: Ragnar Bragason / Snjólaug Lúðvíksdóttir

Framleiðendur: Arnbjörg Hafliðadóttir / Guðgeir Arngrímsson
Meðframleiðendur: Ionut Ionescu (Idea Film) / Benjamin Salaets (Lunanime BV)
Framleiðslufyrirtæki: Glassriver
Meðframleiðslufyrirtæki: Anaga Media Production (Spánn) / Idea Film (Rúmenía)

Upptökutækni: Arri Alexa - 4K

Áætlað að tökur hefjist: 11.9.2025

Sala og dreifing erlendis: Oble TV (Frakkland)

Tengiliður: Guðgeir Arngrímsson - gudgeir@glassriver.is

KMÍ styrkir:

Vilyrði fyrir framleiðslustyrk 2024 kr. 60.000.000