Verk í vinnslu
Heimildamyndir

Útkall – kraftaverk undir jökli

Daníel Bjarnason

Heimildarþættir um eina svakalegustu og ótrúlegustu björgun tveggja manna úr jeppa fastskorðaður í sprungu í Hofsjökli. Hrikalegar aðstæður öftruðu ekki björgunarfólki á þyrlum sem lagði sig í mikla lífshættu við að síga niður og ná mönnunum úr jeppanum.

Nafn myndar: Útkall
Nafn myndar á ensku: Mayday
Tegund (genre): Heimildarþættir

Tungumál: Íslenska

Leikstjóri: Daníel Ingi Bjarnason
Handritshöfundur: Daníel Ingi Bjarnason
Framleiðandi: Hlynur Sigurðsson og Ingibjörg Lind Karlsdóttir

Stjórn kvikmyndatöku: Hákon Sverrisson
Klipping: Daníel Ingi Bjarnason
Tónlist: Eydís Evensen
Aðalhlutverk/aðalviðmælendur: Ásdís Hanna Bergvinsdóttir, Sigríður Bergvinsdóttir, Ari Hauksson, Jón Haukur Steingrímsson, Lene Zachariasen, Jónas Atli Kristjánsson, Halldór Örn Árnason, Kristján Jónasson, Óskar Snæberg Gunnarsson, Arnar Hjaltason, Guðmundur Guðjónsson
Hljóðhönnun: Kjartan Kjartansson
Búningahöfundur: Eva Lind Rútsdóttir
Leikmynd: Heimir Sverris

Framleiðslufyrirtæki: Skot Productions ehf.

Vefsíða: www.skot.is

Áætluð lengd: 135
Upptökutækni: Digital, Sony FX6
Sýningarform: Stafrænn master
Sýningarhlutfall: 2:1
Framleiðslulönd: Ísland


Tengiliður: Hlynur Sigurðsson – hlynur@skot.is

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:
Framleiðslustyrkur 2024 kr. 15.000.000.