Felix & Klara
Ragnar Bragason
Fyrrverandi tollvörðurinn Felix G. Haralds flyst ásamt eiginkonu sinni Klöru í þjónustuíbúð fyrir aldraða í Reykjavík og rankar við sér eftir langa starfsævi í innihaldslausum hversdagsleika. Á sama tíma og Klara er frelsinu fegin leitar Felix tilgangs og lítil atvik verða að stórviðburðum.
Titill myndar: Felix og Klara
Titill myndar á ensku: Felix & Klara
Tegund (genre): Drama
Tungumál: Íslenska
Leikstjóri: Ragnar Bragason
Handritshöfundur: Ragnar Bragason & Jón Gnarr
Framleiðandi: Davíð Óskar Ólafsson
Meðframleiðandi: Samuel Bruyneel & Koen Fransen
Stjórn kvikmyndatöku: Árni Filippusson
Klipping: Valdís Óskarsdóttir
Tónlist: Mugison
Aðalhlutverk: Jón Gnarr & Edda Björgvinsdóttir
Hljóðhönnun: Björn Viktorsson
Búningahöfundur: Helga Rós V. Hannam
Leikmynd: Hulda Helgadóttir
Framleiðslufyrirtæki: Mystery Productions
Meðframleiðslufyrirtæki: Lunanime
Áætluð lengd: 10 x 30 min
Upptökutækni: Arri 35 Digital
Sýningarform: Digital
Framleiðslulönd: Ísland & Belgía
KMÍ styrkir fyrir verkefni:
Framleiðslustyrkur 2024 kr. 70.000.000
Þróunarstyrkur 2024 kr. 3.500.000
Þróunarstyrkur 2023 kr. 2.500.000
HandritsstyrkurI, II, III, 2018: 800.000, 1.300.000, 1.500.000