Leikið sjónvarpsefni
Týndi jólasveinninn
Reynir Lyngdal
Týndi Jólasveinninn fjallar um Bjarma og Álfheiði, síðustu börnin í bekknum sem trúa ennþá á jólasveina - og ævintýrin sem þau lenda í þegar þau finna sjálfan STÚF í herbergi Bjarma, sem er hættur í vinnunni til að verða barn eins og þau!
Titill: Týndi Jólasveinninn
Enskur titill: The Lost Yule Lad
Tegund: Barnaefni / Leikið sjónvarpsefni
Leikstjóri: Reynir Lyngdal
Handrit: Arnór Björnsson, Mikael Emil Kaaber, Óli Gunnar Gunnarsson
Framleiðendur: Ada Benjamínsdóttir, Árni Þór Jónsson, Lárus Jónsson
Framleiðslufyrirtæki: Republik
Upptökutækni: HD
Áætlað að tökur hefjist: 2025
Tengiliður: Ada Benjamínsdóttir (ada@republik.is)
KMÍ styrkir:
Vilyrði fyrir framleiðslustyrk 2025 kr. 60.000.000
Vilyrði gildir til 1. september 2025