Verk í vinnslu
Leiknar kvikmyndir

Ástin sem eftir er

Hlynur Pálmason

Ástin sem eftir er fangar ár í lífi fjölskyldu þar sem foreldrarnir stíga fyrstu skrefin í átt að skilnaði. Á fjórum árstíðum fylgjumst við með hversdagslífi fjölskyldumeðlima í gegnum óvænt, fyndin og hjartnæm augnablik sem endurspegla hið breytta samband þeirra.

Nafn myndar: Ástin sem eftir er
Nafn myndar á ensku: The Love That Remains
Tegund (genre): Drama
Tungumál: Íslenska

Leikstjóri: Hlynur Pálmason
Handritshöfundur: Hlynur Pálmason

Framleiðendur: Anton Máni Svansson, Katrin Pors
Meðframleiðendur: Mikkel Jersin, Eva Jakobsen, Nima Yousefi, Didar Domehri, Anthony Muir, Kristina Börjeson, Olivier Père, Rémi Burah
Stjórn kvikmyndatöku: Hlynur Pálmason
Klipping: Julius Krebs Damsbo
Aðalhlutverk: Saga Garðarsdóttir, Sverrir Guðnason, Ída Mekkín Hlynsdóttir, Þorgils Hlynsson, and Grímur Hlynsson
Tónlist: Harry Hunt
Hljóðhönnun: Björn Viktorsson
Búningahöfundur: Nina Grønlund
Leikmynd: Frosti Friðriksson

Framleiðslufyrirtæki: STILL VIVID, Snowglobe
Meðframleiðslufyrirtæki: Hobab, Maneki Films, Film I Vast, Arte France Cinema

Sölu- og dreifingarfyrirtæki erlendis: New Europe Film Sales
Sölu- og dreifingarfyrirtæki innanlands: Max Dreifing
Vefsíða: www.stillvivid.is

Áætluð lengd: 109 mín
Upptökutækni: 35mm
Sýningarform: DCP
Sýningarhlutfall: 1.33:1
Framleiðslulönd: Ísland, Danmörk, Svíþjóð, Frakkland

Tengiliður: Anton Máni Svansson

KMÍ styrkir fyrir verkefnið:

Framleiðslustyrkur 2024 kr. 130.000.000
Þróunarstyrkur 2024 kr. 3.500.000
Þróunarstyrkur 2023 kr. 2.500.000
Handritsstyrkur I og II 2022 kr. 1.400.000
Handritsstyrkur III 2023 kr. 1.400.000