Verk í vinnslu
Leikið sjónvarpsefni

Árstíðir Tulipop

Sigvaldi J. Kárason, Signý Kolbeinsdóttir

Árstíðir Tulipop er metnaðarfull teiknimyndaþáttaröð, sem samanstendur af þremur þáttum með árstíðabundnu þema, þar sem hinar ástsælu íbúar Tulipop eyjunnar, Freddi, Gló, Búi og Maddý eru í lykilhlutverki. Hver þrjátíu mínútna þáttur verður spennandi ævintýri þar sem grípandi tónlist, húmor og jákvæð skilaboð eru í lykilhlutverki.

Nafn myndar: Árstíðir Tulipop
Nafn myndar á ensku: Tulipop Seasons
Tegund (genre): 2D teiknimyndaþáttaröð
Tungumál: Íslenska og enska

Leikstjóri: Sigvaldi J. Kárason og Signý Kolbeinsdóttir
Handritshöfundur: Sean Carson, Robert Vargas, Deanna Oliver og Sherri Stoner
Framleiðandi: Helga Árnadóttir
Meðframleiðandi:
Stjórn kvikmyndatöku: Sigvaldi J. Kárason og Signý Kolbeinsdóttir
Klipping: Sigvaldi J. Kárason og Dagbjört Lilja Kristjánsdóttir
Tónlist: Gísli Galdur Þorgeirsson
Aðalhlutverk: Móeiður Ronja Davíðsdóttir, Kolbrún Helga Friðriksdóttir, Jóhann Sigurðsson, Sigurjón Kjartansson, Stomur Björnsson og Dagur Atlason
Hljóðhönnun: Gunnar Árnason / Upptekið ehf.
Búningahöfundur: Signý Kolbeinsdóttir
Leikmynd: Signý Kolbeinsdóttir

Framleiðslufyrirtæki: Tulipop Studios ehf.
Meðframleiðslufyrirtæki:
Sölu- og dreifingarfyrirtæki erlendis: Brand-Ward
Sölu- og dreifingarfyrirtæki innanlands: Tulipop Studios ehf.
Vefsíða: www.tulipop.is

KMÍ styrkir:

Framleiðslustyrkur 2025 kr. 30.000.000