Verk í vinnslu
Heimildamyndir

Coca Dulce Tabaco Frio

Þorbjörg Jónsdóttir

Tilraunakennd heimildamynd um hin heilögu plöntulyf coca og tóbak. Þrátt fyrir að þessar plöntur gegni mikilvægu hlutverki í trúarbrögðum og heimsmynd Amazon indjána eru þær misskildar og lítið um þær vitað í hinum Vestræna heimi.

Titill: Coca Dulce, Tabaco Frio
Enskur titill: Coca Dulce, Tabaco Frio
Tegund: Heimildamynd

Leikstjóri: Þorbjörg Jónsdóttir
Handrit: Þorbjörg Jónsdóttir
Framleiðendur: Hanna Björk Valsdóttir
Meðframleiðendur: Benjamin Poumey
Framleiðslufyrirtæki: Akkeri Films
Meðframleiðslufyrirtæki: C-side Productions
Upptökutækni: 16mm
Áætlað að tökur hefjist: September 2025

Tengiliður: hannabjork@gmail.com

KMÍ styrkir:

Vilyrði fyrir framleiðslustyrk 2025 kr. 15.000.000
Vilyrðið gildir til 01.09.2025